top of page
afhverju fékk hann að lenda flugvél?
Bóas er 14 ára drengur í 9.Í. og hann ætlar í flugnám. Honum langar að verða flugmaður þegar hann klárar skólann. Í 3-6 mánuði hefur hann tekið þrjú kynnisflug hjá Geirfugli og fyrir nokkrum vikum tók hann flug hjá Flugskóla Íslands.
Bóas fékk að taka stjórn á flugvélinni með hjálp kennara sínum. Eftir að þeir komust á loft, útskýrði kennarinn hvernig maður ætti að lenda. Þar sem að Bóas þekkti kennarann og hafði gert þetta áður var honum gefið leyfið að lenda.
Hér er mynd af Bóasi í flugvélinni sem hann lenti.
Kennarin leyfði honum að lenda eftir að Bóas sagðist hafa tekið lík flug áður. Hann tók svo þrjár snertilendingar til að venjast því að lenda. Hann útskýrði í viðtali að það erfiðasta við að lenda, var að stjórna hraðanum. Of hratt og hann hefði flogið yfir flugbrautinna, of hægt og hann gæti lent of fast og mögulega skaðað vélina. En sem betur fer náði hann að lenda vel og getur ekki beðið eftir tímanum sem hann fær að gera það aftur.
bottom of page