top of page

björg ÓSK DÖNSKUKENNARI

"Ég heiti Björg Ósk og ég kenni dönsku." Björg hefur kennt dönsku i 8 ár.
Hvað er leiðinlegasta atvik í kennslustund? "Um þegar krakkar skríða undir borð og liggja á gólfinu eða teikna á borðið." henni fynnst frábært þegar krakkar taka eftir og þegar þeim gengur vel taka kennarar um krakkna inna kaffistofu? Nei en við tölum um hvað er að gerast hjá okkur hún var í Kópavogsskóla frá 1 til 10 bekk og síðan í menntaskóla Kópavogs kláraði hann og síðan tók ég mér eins árs pásu í að vinna og fór síðan í kennaraháskólann í íþróttafræði.



Björg byrjaði á því að kenna sund og íþróttir sem henni fannst var mjög skemmtilegt. Hún tók hluta af háskólanum úti í Danmörku. Hún talaði lík um hvernig danska hefði alltaf verið uppáhalds fagið sitt. Og einn daginn vantaði dönsku kennara þannig hún bauð sig fram. Hún hélt áfram a Kenna sund og íþróttir á meðan en svo byrjaði hún hægt og rólega að kenna meiri og meiri dönsku þangað til að hún kenndi bara sund og dönsku. Og svo þessi síðustu tvö ár hefur hún bara kennt dönsku.
Eitt sem henni fannst gott við Hörðuvallaskóla var hversu skemmtilega starfsfólkið er og hvað það er góður andi í unglingadeildinni. Eins og hún sagði; „Hörðuvallaskóli er bestur, bestur!” … og uppáhalds liturinn hennar er grænn.

40452340_10155830696633511_1860288135628
bottom of page